fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Miðjumaður Liverpool að bíða eftir símtali frá Real Madrid?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, miðjumaður Liverpool verður samningslaus í sumar og hefur hann ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið.

Juventus hefur mikinn áhuga á því að fá þennan leikmann í sínar raðir og greindi Sky Sports frá því fyrir nokkru að hann væri nú þegar búinn að semja við ítalska stórliðið.

Can hefur hins vegar sjálfur sagt að hann sé einbeittur á að klára tímabilið með Liverpool og að hann ætli sér að taka ákvörðun um framtíð sína þegar tímabilinu lýkur.

Express greinir frá því í dag að Can sé hins vegar að bíða eftir símtali frá Real Madrid og að það sé draumaliðið hans eins og staðan er núna.

Hann hefur verið algjör lykilmaður í liði Liverpool, undanfarin ár og því ljóst að það yrði mjög slæmt fyrir félagið að missa hann frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“