fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Zaha byrjaður að æfa og gæti spilað gegn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, sóknarmaður Crystal Palace er byrjaður að æfa með liðinu á nýjan leik.

Zaha meiddist illa og í fyrstu var talið að hann myndi missa af restinni af tímabilinu.

Roy Hodgson, stjóri liðsins staðfesti hins vegar að endurhæfing hans hefði gengið lygilega vel og hann gæti nú spilað um helgina.

Chelsea tekur á móti Crystal Palace á laugardaginn næsta klukkan 17:30 en bæði lið hafa verið í vandræðum upp á síðkastið.

Crystal Palace er í átjánda sæti deildarinnar með 27 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti þegar 9 leikir eru eftir af tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot