fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Fyrrum leikmaður United lofsyngur Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Owen Hargreaves fyrrum miðjumaður Manchester United segir að Liverpool geti farið alla leið í Meistaradeildinni í ár.

Liverpool er komið í átta liða úrslit eftir 5-0 samanlagðan sigur á Porto.

,,Liverpool er búið að byggja frábæran grunn,“ sagði Hargreaves.

,,Það vill ekkert lið mæta Liverpool miðað við framlínu þeirra, jafnvægið í liðinu er frábært. Núna verða þeir að klára tímabilið sterkt.“

,,Geta þeira endað í öðru sæti í deildinni? Geta þeir komist í undanúrslit? Ef þeir geta það þá er það frábært tímabil hjá Jurgen Klopp.“

,,Liðið virðist vera að toppa á réttum tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United