fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Karius oftast haldið hreinu í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líflaus leikur á Anfield þegar Porto heimsótti Liverpool í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. E

nda höfðu lærisveinar Jurgen Klopp slátrað einvíginu í fyrri leiknum með 5-0 sigri.

Jurgen Klopp hvíldi lykilmenn og dreyfði álaginu vel enda var liðið komið áfram.

Loris Karius stóð vaktina í marki Liverpool og hefur nú haldið hreinu fimm sinnum á tímabilinu.

Enginn markvörður hefur oftar haldið hreinu á þessu tímabili en þýski markvörðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United