fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Mourinho sérfræðingur á HM í sumar – Frábær auglýsing

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. mars 2018 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United verður sérfræðingur hjá RT fyrirtækinu á HM í Rússlandi.

RT er sjónvarpsstöð í Rússlandi og hefur stöðin staðfest að Mourinho verði á svæðinu.

,,Ég er mjög ángður að ganga til liðs við RT liðið,“ sagði Mourinho.

,,Ég er spenntur fyrir því að vera á HM í Rússlandi í sumar og segja frá því sem ég veit um leikinn.“

Peter Schmeichel verður einnig á RT stöðinni en þeir léku í auglýsingu sem sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt