fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Lið helgarinnar í enska – Þrír frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. mars 2018 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram níu leikir í ensku úrvalsdeildinni um helgina og eins og svo oft áður var mikið fjör.

Burnley byrjaði helgina á að vinna sigur á Everton en þar lagði Jóhann Berg Guðmundsson upp sigurmarkið.

Liverpool vann sannfærandi sigur á Newcastle og Tottenham vann Huddersfield.

Manchester City vann 1-0 sigur á Chelsea í afar leiðinlegum leik.

Lið helgarinnar að mati BBC er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt