fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Góð orð frá Beckham sannfærðu Zlatan

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic framherji LA Galaxy segir að góð orð frá David Beckham hafi sannfært sig um að fara til Bandaríkjanna.

Zlatan skrifaði undir hjá LA Galxy fyrir helgi en hann kom frá Manchester United.

Þegar Beckham og Zlatan léku saman í PSG sagði miðjumaðurinn frá Englandi framherjanum knáa hvernig dvölin hjá Galaxy hefði verið.

,,Ég ræddi þetta við Beckham þegar við vorum í PSG og hann talaði mikið um Galaxy og reynslu sína af Bandaríkjunum. Hann var rosalega jákvæður,“ sagði Zlatan.

,,Hann sagði mér að ég ætti að prufa þetta, hann sagði að allt væri frábært. Hann sagði að þetta væri að byggjast upp en að það væri magnað að vera hluti af þessu.“

,,Ég er bara glaður að koma hingað og góð orð frá Beckham hjálpuðu mér að taka ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu