fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433

Sóknarmaður City vill ekki láta bera sig saman við Messi og Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, sóknarmaður Manchester City vill ekki láta bera sig saman við þá Lionel Messi og Cristano Ronaldo.

De Bruyne hefur verið magnaður fyrir City á þessari leiktíð en þeir Messi og Ronaldo eru bestu knattspyrnumenn heims í dag.

Pep Guardiola, stjóri hans hjá City vill meina að De Bruyne sé kominn á sama stall og þeir félagar en leikmaðurinn er ekki sammála því.

„Það er ekki hægt að bera mig saman við þessa tvo leikmenn,“ sagði De Bruyne.

„Þeir spila allt aðrar stöður en ég. Þeir eru ofar á vellinum og skora báðir tíu sinnum meira en ég.“

„Ef ég skora 10 mörk þá skora þeir 100 mörk. Á hinn bóginn þá er mitt hlutverk innan liðsins allt annað en þeirra hlutverk,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu