fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Þetta er upphæðin sem Tottenham vill fá fyrir Alderweireld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 17:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham er sterklega orðaður við brottför frá félaginu þessa dagana.

Hann vill fá launahækkun hjá félaginu en Tottenham er ekki hrifið af því að hækka hann of mikið í launum.

Núverandi samningur hans rennut út sumarið 2019 og því íhugar Tottenham nú að selja hann á meðan að þeir fá eitthvað fyrir hann.

HLN greinir frá því í dag að félagið vilji fá 44 milljónir punda fyrir Alderweireld en hann er af mörgum talinn einn besti varnarmaður deildarinnar.

Hann kom til Tottenham frá Atletico Madrid, sumarið 2015 en enska félagið borgaði 16 milljónir evra fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Í gær

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Í gær

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar