fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Redknapp: Sóknarsinnaðir leikmenn vilja ekki til United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports telur að klókir leikmenn sem spila framarlega á vellinum vilji ekki fara til Manchester United.

Hann segir að leikstíll Jose Mourinho verði til þess að þeir bestu vilji ekki til félagsins.

,,Sumir segja að United sé stærsta félag í heimi en ef þú horfir á United spila og ert sóknarsinnaður leikmaður, viltu fara þangað,“ sagði Redknapp.

,,Viltu fara þangað núna miðað við það hvernig þeir eru að spila?.“

,,Þú horfir ekki á United núna og hugsar að þetta sé liðið sem þú vilt spila fyrir.“

,,Það er ekki nein gleði í leikstílnum, ég held að þetta muni kosta þá nokkra góða leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Í gær

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar