fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Redknapp: Sóknarsinnaðir leikmenn vilja ekki til United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports telur að klókir leikmenn sem spila framarlega á vellinum vilji ekki fara til Manchester United.

Hann segir að leikstíll Jose Mourinho verði til þess að þeir bestu vilji ekki til félagsins.

,,Sumir segja að United sé stærsta félag í heimi en ef þú horfir á United spila og ert sóknarsinnaður leikmaður, viltu fara þangað,“ sagði Redknapp.

,,Viltu fara þangað núna miðað við það hvernig þeir eru að spila?.“

,,Þú horfir ekki á United núna og hugsar að þetta sé liðið sem þú vilt spila fyrir.“

,,Það er ekki nein gleði í leikstílnum, ég held að þetta muni kosta þá nokkra góða leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Tók fram úr David Beckham í gær

Tók fram úr David Beckham í gær
433Sport
Í gær

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga