fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Le Tissier: Mourinho er að slátra Shaw

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Le Tissier sérfræðingur Sky Sports segir það ómöguelgt fyrir Luke Shaw að vera áfram hjá félaginu ef Jose Mourinho heldur starfi sínu.

Mourinho hefur reglulega tekið Shaw af lífi í fjölmiðlum og það gerist um liðna helgi.

Shaw var tekinn af vell í hálfleik í sigri á Brighton í bikarnum en Mourinho jarðaði hann eftir leik í viðtölum.

,,Ef Mourinho verður áfram þá verður Shaw að fara í sumar, ég veit ekki hvað Mourinho er að reyna að ná fram,“ sagði Le Tissier.

,,ÞEtta er mjög skrýtið samband og ég veit ekki hvað hann er að reyna að gera.“

,,Mourinho er bara að slátra leikmanninum þessa stundina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Í gær

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Í gær

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“