fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Le Tissier: Mourinho er að slátra Shaw

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Le Tissier sérfræðingur Sky Sports segir það ómöguelgt fyrir Luke Shaw að vera áfram hjá félaginu ef Jose Mourinho heldur starfi sínu.

Mourinho hefur reglulega tekið Shaw af lífi í fjölmiðlum og það gerist um liðna helgi.

Shaw var tekinn af vell í hálfleik í sigri á Brighton í bikarnum en Mourinho jarðaði hann eftir leik í viðtölum.

,,Ef Mourinho verður áfram þá verður Shaw að fara í sumar, ég veit ekki hvað Mourinho er að reyna að ná fram,“ sagði Le Tissier.

,,ÞEtta er mjög skrýtið samband og ég veit ekki hvað hann er að reyna að gera.“

,,Mourinho er bara að slátra leikmanninum þessa stundina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar