fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Gylfi og Luke Shaw gætu orðið liðsfélagar á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, bakvörður Manchester United gæti yfirgefið félagið í sumar.

Leikmaðurinn er að ganga í gegnum erfiða tíma en hann var í byrjunarliði United sem vann 2-0 sigur á Brighton í 8-liða úrslitum FA-bikarsins á dögunum.

Jose Mourinho, stjóri liðsins var hins vegar ekki ánægður með frammistöðu hans í fyrri hálfleik og tók hann af velli í leikhléi.

Þá gagnrýndi hann leikmanninn í leikslok og nú reikna enskir fjölmiðlar með því að Shaw muni yfirgefa félagið í sumar þegar glugginn opnar.

Tottenham, Everton og Southampton hafa öll mikinn áhuga á því að fá leikmanninn en það er Times sem greinir frá þessu.

Tottenham er talið leiða kapphlaupið um leikmanninn en Mauricio Pochettino, stjóri liðsins vann með Shaw hjá Southampton á sínum tíma við góðan orðstír.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tók fram úr David Beckham í gær

Tók fram úr David Beckham í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga