fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Segir að Salah verði að fá treyju númer 7 hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Treyja númer 7 hjá Liverpool er frekar merkilega eins og hjá mörgum öðrum félögum.

Kevin Keegan, Kenny Dalglish, Luis Suarez og fleiri hafa klæðst treyjunni.

Í dag er James Milner í henni og það er að margra mati ekki alveg nógu gott.

Richard Keys íþróttafréttamaður bendir á þetta og leggur til að Mohamed Salah fái treyjuna á næstu leiktíð.

,,Liverpool verður að gefa Salah treyju númer 7 á næstu leiktíð,“ sagði Kyes.

,,Fyrirgefðu James Milner, þessi treyja er fyrir goðsagnir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag