fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Manchester United hefur virkjað klásúlu í samningi Ashley Young

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur virkjað klásúlu í samningi Ashley Young en það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

Núverandi samningur hans átti að renna út í sumar en United ætlar að halda leikmanninum í eitt ár til viðbótar.

Hann verður því samningslaus sumarið 2019 en hann hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Jose Mourinho á Old Trafford.

Young kom til félagsins frá Aston Villa árið 2011 en það var Sir Alex Ferguson sem keypti hann á sínum tíma.

Hann hefur spilað sem bakvörður, undanfarin ár en hann er orðinn 32 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Í gær

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Í gær

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu