fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Klopp reynir að sannfæra stjórn Liverpool um að kaupa sóknarmann PSG

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool vill fá Julian Draxler, sóknarmann PSG til félagsins í sumar en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu.

Klopp þekkir vel til Draxler en hann spilaði með Schalke og Wolfsburg í Þýskalandi áður en hann fór til PSG.

Hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu á þessari leiktíð eftir komu Kylian Mbappe og Neymar og gæti því verið opinn fyrir því að reyna fyrir sér annarsstaðar.

Klopp vill styrkja leikmannahóp liðsins í sumar og hafa nokkrir sóknarmenn verið orðaðir við félagið að undanförnu, þar á meðal Thomas Lemar, sóknarmaður Monaco.

Draxler hefur komið við sögu í 26 leikjum með PSG í deildinni á leiktíðinni þar sem hann hefur skorað 3 mörk og lagt upp önnur 5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Í gær

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Í gær

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu