fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Fara þessir tíu leikmenn frá United í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United mun gera hressilegar breytingar á leikmannahópi sínum. Það er að segja ef hann verður enn í starfi.

Ljóst er að margir leikmenn munu hverfa á braut, þeir eiga sér ekki framtíð undir stórn Mourinho.

Bakverðirnir Luke Shaw, Daley Blind og Matteo Darmian þurfa allar að óttast framtíð sína.

Ander Herrera og Juan Mata eiga ekki örugga framtíð og Chris Smalling sömuleiðis.

Anthony Martial gæti svo farið ef hann fær ekki nýjan og betri samning.

Leikmennirnir sem gætu farið:
Luke Shaw
Daley Blind
Matteo Darmian
Ander Herrera
Anthony Martial
Juan Mata
Chris Smalling
Marouane Fellaini
Michael Carrick
Zlatan Ibrahimovic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Val sem er í tómu veseni

Breiðablik valtaði yfir Val sem er í tómu veseni