fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Einkunnir úr leik Leicester og Chelsea – Kante bestur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. mars 2018 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester tók á móti Chelsea í 8-liða úrslitum FA-bikarsins í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Alvaro Morata kom Chelsea yfir en Jamie Vardy jafnaði metin fyrir Leicester í síðari hálfleik áður en Pedro tryggði Chelsea sigur með marki í framlengingu.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Leicester: Schmeichel (6), Simpson (7), Morgan (6), Maguire (7), Chilwell (7), Ndidi (7), Iborra (6), Mahrez (7), Albrighton (7), Iheanacho (6), Vardy (7).

Varamenn: Okazaki (6), Silva (5), Diabate (5).

Chelsea: Caballero (7), Azpilicueta (7), Christensen (6), Rudiger (7), Moses (7), Bakayoko (5), Kante (8), Alonso (7), Willian (7), Morata (7), Hazard (7).

Varamenn: Fabregas (7), Pedro (6), Cahill (5), Giroud (5).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmungar Manchester United héldu áfram á Brúnni – Mikilvægur sigur Villa

Hörmungar Manchester United héldu áfram á Brúnni – Mikilvægur sigur Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Í gær

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands