fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433

Stóri Sam reiður vegna yfirlýsingar um meiðsli Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce stjóri Everton vonar að Gylfi Þór Sigurðsson verði frá í minna en sex til átta vikur eins og kom fram í yfirlýsingu Everton í gær.

Gylfi er meiddur á hné en hann meiddist um síðustu helgi gegn Brighton.

Meiðslin gætu haldið Gylfa frá vellinum út þessa leiktíð en hann verður klár á HM.

,,Það var einhver sem gaf út ranga yfirlýsingu,“ sagði Stóri Sam við fréttamenn í dag.

,,Þetta getur verið styttri tími, sá sem gaf út þessa yfirlýsingu fær að heyra það í dag.“

,,Þeir fá að heyra það, það er ekki hægt að setja tímalengd á svona því sumir ná sér fyrr en aðrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi