fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Hjörvar segir Gylfa alvarlega meiddan – Gæti misst af HM

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. mars 2018 08:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins er mikið meiiddur og gæti misst af HM í sumar.

Hjörvar Hafliðason sérfræðingur og útvarpsmaður á FM957 greindi frá þessu á FM957 í mörgun.

Gylfi lék allan leikinn í 2-0 sigri Everton um helgina gegn Brighton en meiddist hins vegar þar.

„Menn óttast að Gylfi sé farinn í sumarfrí. Það virðist hafa teygst eitthvað í hnénu, hvort það séu slitin liðbönd eða trosnuð þá virðist hann hafi lent í mjög alvarlegum hnémeiðslum“
sagði Hjörvar í Brennslunni.

„Það er óttast að hann missi af Rússlandi í sumar. Það eru allar líkur á því að hann verði frá í töluverðan tíma.“

Ljóst er að um gríðarlegt áfall væri að ræða fyrir íslenska liðið enda Gylfi skærasta stjarna liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?