fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Marcus Rashford: Ekki góð fyrsta snerting hjá mér

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í dag.

Rashford var að vonum sáttur með að skora tvö mörk í dag og ná í stigin þrjú.

„Þetta eru alltaf stórir leikir og það er gaman að spila þá. Það er hörð barátta um annað sætið og við ætlum okkur að enda í öðru sæti,“ sagði Rashford.

„Ég reyni bara að vera þolinmóður og nýta þau tækifæri sem ég fæ. Fyrsta snertingin hjá mér var í raun ekki góð og ég náði ekki skotinu í fyrsta.“

„Ég hafði ekki hugmynd um að Gareth Southgate væri að horfa á leikinn. Það er jákvætt að hann mætti á leikinn, hann er í góðu sambandi við okkur og lætur okkur vita hvar við stöndum,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“