fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Giggs segir Rashford og Martial að bæta leik sinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs fyrrum kantmaður Manchester United segir að Marcus Rashford og Anthony Martial verði að bæta leik sinn.

Eftir komu Alexis Sanchez er aukinn samkeppni í framlínu félagsins.

Giggs finnur ekki til með Rashford og Martial en þeir þurfi einfaldlega að bæta leik sinn.

,,Það er áhugavert að sjá Wayne Rooney segja að ef Jose Mourinho kaupir leikmenn að þá spilar hann þeim,“ sagði Giggs.

,,Það hefur verið þannig með Romelu Lukaku og Alexis Sanchez en það er hollt fyrir Manchester United að vera með samkeppni sem er í fremstu línu.“

,,Ef ég væri Rashford eða Martial þá myndi þetta fá mig til að bæta leik minn, leggja meira á mig og búa til auka samkeppni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér