

Englendingar hafa kynnt nýjan búning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi.
Það er Nike sem framleiðir búningana fyrir England.
Raheem Sterling, Marcus Rashford, Kyle Walker og John Stones frumsýna búningana.
Englendingar gera alltaf miklar kröfur á sitt lið en ná yfirleitt ekki góðum árangri.
Myndir af þessu er hér að neðan.



