

Ander Herrera miðjumaður Manchester United þarf að mæta fyrir rétt og svara fyrir mál.
Yfirvöld á Spáni telja að brögð hafi verið í tafli þegar Real Zaragoza og Levante mættust árið 2011.
Þá var Herrera leikmaður Real Madrid en 33 aðilar hafa verið kallaðir fyrir dóm.
Talið er að Zaragoza hafi greitt starfsmönnum Levante til að tapa leiknum, hagræðing á úrslitum er litin mjög alvarlegum augum.
Zaragoza varð að vinna leikinn til að halda sér í deildinni en yfirvöld skoða málið og verða svo aðilar kallaðir fyirr dóm.