

Patrice Evra er mættur á æfingasvæði West Ham og mun skrifa undir hjá félaginu í dag.
Everton sýndi Evra einnig áhuga en hann vildi búa í London.
David Moyes vill reyna að fá inn menn þar sem það gekk illa í janúar.
Evra er án félags eftir að samningi hans við Marseille var rift. Hann sparkaði í stuðningsmann félagsins fyrir leik.
Evra þekkir vel til á Englandi en hann átti frábær ár með Manchester United.
BREAKING: @Evra has arrived at @WestHamUtd’s training ground and is expected to sign for the club later today. #SSN pic.twitter.com/MkKa8mBesO
— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 7, 2018