fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Van Dijk býður Carragher að koma og skoða líkama sinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool hefur boðið Jamie Carragher að koma og skoða líkama sinn.

Carragher sagði að Van Dijk þyrfti að létta sig en varnarmaðurinn kostaði Liverpool 75 milljónir punda í janúar.

Van Dijk hefur ekki náð flugi í byrjun og er enn að komast inn í hlutina hjá Jurgen Klopp.

,,Carragher getur komið inn í klefa og séð hvort ég þurfi að missa einhver kíló, ég held að ég þurfi þess ekki,“ sagði Van Dijk.

,,Ég var frá í átta mánuði, frá janúar og fram í september núna. Það er ekki einfallta ð koma til baka, ég var að taka stórt skref og öll augu eru á mér. Það eru öll smáatriði skoðuð.“

,,Ég einbeiti mér að sjálfum mér og liðinu, fólk má tala og hafa skoðun. Einn af mínum styrkleikum er að vera sama um það sama fólk segir, sérstaklega það neikvæða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount