fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Swansea fær ömurlegar fréttir – Fer og Bony frá út tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2018 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Swansea City hefur fengið ömurleg tíðindi eftir 1-1 jafntefli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Leroy Fer sleit hásin og þarf að fara í aðgerð sem heldur honum frá út tímabilið.

Hollenski miðjumaðurinn var borinn af velli í fyrri hálfleik í leiknum.

Wilfried Bony sem kom aftur til félagsins síaðsta sumar kom inn sem varamaður í seinni hálfleik.

Hann sleit krossband í hné og verður ekki meira með á þessu tímabili, mikið áfall fyrir Swansea sem er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld