fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Mynd: Özil og Rihanna rifjuðu upp gömul kynni í gær

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2018 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton var ónotaður varamaður í 5-1 tapi liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær

Aaron Ramsey kom Arsenal yfir á sjöttu mínútu og átta mínútum síðar kom Laurent Koscielny liðinu í í 2-0. Ramsey bætti við öðru marki sínu á 19 mínútu leiksins og Arsenal í miklu stuði.

Pierre-Emerick Aubameyang var að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið og á 37 mínútu skoraði hann sitt fyrsta mark fyrir félagið. Henrikh Mkhitaryan lagði boltann inn fyrir vörnina á Aubameyang sem var rangstæður en ekkert var dæmd. Aubameyang kláraði færið sitt svo frábærlega. 4-0 í hálfleik. Dominic Calvert-Lewin lagaði stöðuna fyrir Everton á 64 mínútu og tíu mínútum síðar skoraði Ramsey þrennu og kom liðinu í 5-1.

Arsenal er með 45 stig í sjötta sæti deildarinnar en Everton er í tíunda sæti með 31 stig. Á vellinum var Rihanna, ein frægasta söngkona í heimi var á vellinum.

Rihanna og Mesut Özil spjölluðu saman eftir leik en þau hafa áður hist og spjallað. Það var eftir sigur Þýskalands á HM 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum