fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Mourinho: Einn leikur á bekknum ekki heimsendir fyrir Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2018 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United setti Paul Pogba, sinn dýrasta leikmann á bekkinn gegn Huddersfield í gær.

Pogba var slakur eins og fleiri gegn Tottenham í miðri viku og var refsað með bekkjarsetu í gær.

Scott McTominay tók stöðu hans á miðjunni en Pogba kom inn sem varamaður í síðari hálfleik.

,,Ég reyni alltaf að gera það sem er best fyrir liðið, ég horfi frekar á þetta að ungi strákurinn sem kom hingað níu ára á fyrstu æfinguna, mamma hans keyrði honum á hana. 10 og 11 árum síðar er hann að spila í treyju okkar í mikilvægum leikjum í ensku úrvalsdeildinni, ég horfi á þetta þannig,“
sagði Mourinho.

,,Paul er magnaður leikmaður, í mínum huga er hann einn hæfileikaríkasti miðjumaður í heimi. Að sitja á bekknum einu sinni er ekki heimsendir fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld