fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Fyrrum dómari segir báða vítaspyrnudómana á Anfield rétta

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2018 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dermot Gallagher fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni segir að báðir vítaspyrnudómarnir í leik Liverpool og Tottenham hafi verið rétti.

Fyrst braut Loris Karius á Harry Kane en varði síðan frá honum. Í seinna vítinu braut Virgil van Dijk á Erik Lamela.

Gallagher segir að Jonathan Moss dómari hafi gert vel í þessu magnaða 2-2 jafntefli.

,,Fyrri spyrnan er áhugaverð, Kane er rangstæður en Lovren fær tækifæri á að hreinsa boltanum í burtu, hann nær því ekki og snerti boltann. Boltinn hrekkur til Kane sem er ekki rangstæður samkvæmt reglunum,“ sagði Gallagher.

,,Þetta var frábær samvinna milli Moss og aðstoðardóamra sem ræddu málin. Það er ekki spurning að það er brot í seinni vítaspyrnunni, vítateigurinn var fullur og Moss sá hlutina illa. Þetta var frábær samvinna hjá þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur