Ross Barkley miðjumaður Chelsea verður ekki með gegn Watford á morgun í ensku úrvalsdeildinni.
Barkley tognaði aftan í læri og óvíst er hversu lengi hann verður frá.
Barkley er ekki fyrsti leikmaðurinn að lenda í þessum meiðslum á tímabilinu og margir sem hafa áhyggjur af æfingaálagi, Antonio COnte.
Andreas Christensen meiddist nýlega aftan í læri en starf Conte virðist vera í hættu.
Alvaro Morata, Victor Moses, N’Golo Kante, Gary Cahill, Cesc Fabregas og Willian hafa allir tognað aftan í læri á þessu tímabili.