Phil Thompson sérfræðingur Sky Sports hefur valið draumalið leikmanna Liverpool og Tottenham.
Spurs heimsækir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag í rosalegum leik.
Bæði lið berjast um Meistaradeildarsæti og því er mikið undir.
Í liði Thompson eru fimm leikmenn frá Liverpool en sex frá Tottenahm.
Draumaliðið er hér að neðan.