Það er rosalegur leikur í ensku úrvalsdeildinni klukkan 16:30 þegar Tottenham heimsækir Liverpool.
Tottenham pakkaði Manchester United saman í miðri viku og Liverpool vann sigur á Huddersfield.
Bæði lið eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu að ári.
Byrjunarliðin eru hér að neðan.
Liverpool: Karius, Alexander-Arnold, Van Dijk, Lovren, Robertson, Can, Henderson, Milner, Firmino, Salah, Mane.
Tottenham: Lloris (C), Trippier, Sanchez, Vertonghen, Davies, Dier, Dembele, Eriksen, Dele, Son, Kane