fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Mourinho: Urðum að brjóta niður Berlínarmúrinn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. febrúar 2018 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum alltaf með stjórn á leiknum,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester Untied eftir 2-0 sigur á Huddersfield í dag.

Romelu Lukaku og Alexis Sanchez sáu um að skora mörkin en þau komu bæði í síðari hálfleik.

,,Það var 0-0 í hálfleik en vorum líklega 85 prósent með boltann. Við gerðum sömu hluti í síðari hállfiek og varnarlína okkar var aldrei í vandræðum.“

,,Við urðum að vera rólegir, halda áfram að spila hratt og setja pressu á þá. Við urðum að brjóta niður Berlínarmúrinn sem var vel skipulagður af David Wagner.“

,,Það var gaman fyrir Sanchez að vinna leikinn, sá fyrsti á heimavelli. Gaman fyrir hann að skora, ekkert draumamark en mark. Hann sýndi vilja og ánægju í leik sínum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“