fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Kim Jong-Un sagður koma í veg fyrir að hann fari til Liverpool eða Spurs

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Han Kwang-song sóknarmaður Cagliari á Ítalíu er eftirsóttur biti þessa dagana.

Kwang-song hefur verið á láni hjá Perugia og gert það gott.

Sagt er frá því á Ítalíu í dag að Liverpool, Tottenham og Juventus hafi öll áhuga á þessum 19 ára sóknarmanni.

Kwang-song er frá Norður-Kóru og þar er bara einn maður sem ræður hlutunum, Kim Jong-Un forseti landsins.

Kim Jong-Un er sagður ætla að koma í veg fyrir það Kwang-song fari til Liverpool eða Tottenham.

Kim Jong-Un er vinur Antonio Razzi sem er stjórnmálamaður á Ítalíu. Í gegnum það samband komst Kwang-song til Ítalíu.

Juventus reyndi að kaupa hann í janúar án árangurs en nú er sagt að Kwang-song fari þangað í sumar vegna þess að Kim Jong-Un vill það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin