Steve McClaren segir að það sé eðlilegt að Paul Pogba sé pirraður þessa dagana.
Pogba hefur ekki verið í sínu besta formi í undanförnum leikjum og hefur verið talsvert gagnrýndur.
„Líf knattspyrnustjórans snýst um leikmenn sem eru pirraðir og ósáttir,“ sagði McClaren.
„Pogba er ekki að spila vel og þess vegna er hann pirraður, það er eðlilegt,“ sagði hann að lokum.