fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Conte hefur varla sofið síðustu daga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte stjóri Chelsea er vinnualki og sefur oft lítið til þess að undirbúa liðið sitt.

Nú fyrir leikinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld hefur Conte sofið lítið.

Stjórinn er oft mjög stressaður og það hefur áhrif á svefn hans.

,,Dagana eftir leikinn í enska bikarnum, þá verð ég að vera heiðarlegur. Ég hef átt erfitt með svefn,“ sagði Conte.

,,Þegar þú spilar svona stóra leiki þá verður þú að undirbúa þig vel. Það þarf að undirbúa öll smáatriði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags
433Sport
Í gær

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Í gær

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti