fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Cole: Ég átti að fara strax til Bandaríkjanna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Cole sér eftir því að hafa ekki farið fyrr til Bandaríkjanna.

Hann segir að hann hefði átt að fara þegar hann yfirgaf Chelsea árið 2010.

„Ég elska að spila hérna og ég nýt lífsins,“ sagði Cole.

„Ég átti að koma hingað um leið og ég yfirgaf Chelsea,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræði hjá Arsenal sem vekur athygli – Þessi hefur átt flestar marktilraunir

Tölfræði hjá Arsenal sem vekur athygli – Þessi hefur átt flestar marktilraunir
433
Fyrir 23 klukkutímum

Skítleg hegðun Maguire um helgina vekur athygli – Sjáðu myndbandið

Skítleg hegðun Maguire um helgina vekur athygli – Sjáðu myndbandið