fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Bað Eið um að velja á milli Mourino og Guardiola – Hann gerði mig að meistara

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í þættinum Debate á Sky Sports í gær þar sem hann fór yfir sviðið.

Eiður var beðinn um að gera upp á milli Jose Mourinho og Pep Guardiola.

Eiður lék undir stjórn Mourinho hjá Chelsea og síðan undir stjórn Guardiola hjá Barcelona

,,Mourino var mitt uppáhald, hann gerði mig að meistara,“ sagði Eiður Smári á Sky Sports í gær.

Meira:
Eiður Smári: Ég verð að trúa á íslenska liðið á HM

,,Hann gerði Chelsea að meisturum, hann breytti okkur úr því að vera gott lið í að vinna deildina. Hlutverk mitt hjá Mourinho og Chelsea var miklu mikilvægara en hjá Barcelona.“

,,Guardiola er ekki eins stór karakter og Mourinho, hann  trúir á sitt. Við sjáum hvernig Guardiola stýrir Manchester City, hann er góður einn og einn við leikmennina. Guardiola bætir leikmennina sína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur