fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Félagaskiptglugginn á Englandi mun loka áður en deildin byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. febrúar 2018 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn opnar aftur þann 9. júní næstkomandi en þetta var staðfest í dag.

Janúarglugginn lokaði á dögunum og settu liðin í ensku úrvalsdeildinni met í eyðslu í glugganum.

Það er nóg að gera hjá FIFA enda HM ár en glugginn opnaði einnig þann 9. júní á síðasta ári.

HM hefst þann 14. júní og því verður að teljast ólíklegt að mörg lið nái að klára sín kaup fyrir mótið í Rússlandi.

Glugginn mun svo loka þann 9. ágúst næstkomandi hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni en ekki 31. ágúst eins og venjan hefur verið.

Glugginn lokar því daginn fyrir opnunarleik tímabilsins en þetta hefur aldrei verið reynt áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Í gær

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar