Manchester United hefur fengið afsökunarbeiðni frá þeim sem koma að VAR tækninni.
VAR tæknin var notuð í leik Huddersfield og Manchester United um helgina í bikarnum.
Mark var dæmt af Juan Mata en hann var tæplega rangstæður, eftir nokkrar mínútur var markið dæmt af þar sem VAR tæknin taldi hann rangstæðan.
VAr á ekki að vera notað nema að um augljós mistök sé að ræða, slíkt var ekki hjá Mata.
Verið er að þróa tæknina og hefur VAR beðið United afsökunar en þetta kom ekki að sök þars em United vann 0-2 sigur.