fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Þetta er leikmaðurinn sem Guardiola mun aldrei selja frá City

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City hrósaði Bernardo Silva, sóknarmanni liðsins í hástert á dögunum.

Silva átti ekki fast sæti í byrjunarliði City í upphafi tímabilsins en hann hefur verið að fá meiri spilatíma í fjarveru David Silva.

Bernardo Silva kom til félagsins frá Monaco í sumar en City borgaði 43 milljónir punda fyrir leikmanninn.

„Þegar að hann spilar þá stendur hann sig alltaf frábærlega,“ sagði Guardiola.

„Hann er ungur strákur, hann er góður í klefanum, alltaf glaður og ég er mjög ánægður með að hafa hann í mínu liði.“

„Hann verður hérna í langan tíma, á meðan að ég er hérna þá fær hann ekki að fara. Hann er leikmaður sem mun fylgja mér í langa tíma,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona