fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Barton skildi ekkert í því af hverju Mousa Dembele væri ekki í franska landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 18:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton er reglulegur gestur í morgunþætti Alan Brazil á útvarpsstöðinni TalkSport.

Barton er ekki feiminn við að segja sína skoðun á málunum og hefur oftar en ekki reitt menn til reiði með ummælum sínum.

Hann skildi ekkert í því af hverju Mousa Dembele, miðjumaður Tottenham væri ekki í franska landsliðinu á dögunum en Dembele er frá Belgíu.

„Hann er frábær leikmaður. Hann mætti skora meira en hlutverk hans er fyrst og fremst að verjast og koma boltanum á menn sem geta búið eitthvað til,“ sagði Barton.

„Hann er ótrúlega rólegur á boltanum en hann á ekki neina landsleiki með Frökkum? Hann á að fara með Frökkum á HM, það er klárt mál.“

Barton var svo bent á það að hann væri frá Belgíu af framleiðanda þáttarins og var fljótur að leiðrétta sjálfan sig.

„Afsakið, hann er frá Belgíu. Hvað er ég að bulla. Það er til of mikið af leikmönnum sem heita Dembele,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona