fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Pogba ekki lengur veikur og æfði í dag

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United virðist ekki vera alvarlega veikur.

Pogba gat ekki spilað með United í gær þegar liðið heimsótti Huddersfield í enska bikarnum.

Pogba var veikur og ferðaðist ekki með liðinu en United vann 0-2 sigur.

Enskir fjölmiðlar segja hins vegar frá því að Pogba hafi mætt á æfingu í dag og verið með.

Hann ætti þá að vera klár í slaginn á miðvikudag er United heimsækir Sevilla í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög óvænt að skrifa undir á Spáni

Mjög óvænt að skrifa undir á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir flækja málið að vera kallaður goðsögn

Segir flækja málið að vera kallaður goðsögn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri
433Sport
Í gær

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina
433Sport
Í gær

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist