fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Mata: Ég styð VAR og það er gott fyrir fótboltann

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. febrúar 2018 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var mikilvægt að komast áfram,“ sagði Juan Mata eftir 0-2 sigur Manchester United á Huddersfield í dag.

United er komið áfram í bikarnum en VAR tæknin dæmdi mark af Mata í leiknum.

,,Ég var ekki viss á vellinum hvort ég væri rangstæður, þetta var mjög tæpt.“

,,Ég gerði það sem ég þurfti að gera, skoraði og fagnaði. Svo sá ég dómarana tala saman og þú ert eins og kjáni þegar markið er dæmt af.“

,,Ég styð VAR og tel það gott fyrir fótboltann, í mikilvægum málum. Við þurftum ekki markið en ég myndi vilja að VAR tæki styttri tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinur öðlaðist heimsfrægð á afar umdeildan hátt

Íslandsvinur öðlaðist heimsfrægð á afar umdeildan hátt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega
433Sport
Í gær

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður
433Sport
Í gær

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri