Franski miðvörðurinn, Eliaquim Mangala gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Everton.
Mangala kom á láni frá Manchester City í janúar og var ætlað stórt hlutverk.
Mangala fór hins vegar meiddur af velli um síðustu helgi í sigri á Crystal Palace.
Mangala hefur verið í myndatöku og er óttast að hann verði ekki meira með á tímabilinu.
Liðbönd í hné eru sködduð og gætu haldið Mangala frá vellinum næstu mánuði.