

Roberto Firmino og Mohamed Salah eru næst hættulegasta sóknarteymi í Evrópu á þessu tímabili.
Aðeins Edinson Cavani og Neymar eru öflugri þegar kemur að því að skora og leggja upp mörk.
Cavani og Neymar hafa skorað 56 mörk á þessu tímabili en Salah og Firmino eru með ögn færri.
Kun Aguero og Raheem Sterling og koma þar á eftir.
Tölfræði um þetta er hér að neðan.
