fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433

Tuttugu launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Ozil, sóknarmaður Arsenal framlengdi samning sinn við Arsenal í gærdag.

Fyrrum samningur hans átti að renna út í sumar og hefur hann verið sterklega orðaður við bæði Manchester United og Barcelona.

Hann ákvað hins vegar að framlengja við Arsenal eins og áður sagði og er hann nú orðinn næst launahæsti leikmaður ensku úrvaldeildarinnar.

Ozil er að þéna í kringum 300.000 pund á viku hjá Arsenal en það er Alexis Sanchez, fyrrum samherji hans hjá Arsenal sem er launahæstur með 350.000 pund á viku.

Lista yfir tuttugu launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar má sjá hér fyrir neðan.

1.Alexis Sanchez (Manchester United) – £350.000
2. Mesut Ozil (Arsenal) – £300.000
3. Paul Pogba (Manchester United) – £290.000
4. Kevin De Bruyne (Manchester City) – £280.000
5. Romelu Lukaku (Manchester United) – £250.000
6. Sergio Aguero (Manchester City) – £220.000
7. Yaya Toure (Manchester City) – £220.000
8. Zlatan Ibrahimovic (Manchester United) – £220.000
9. David de Gea (Manchester United) – £200.000
10. Eden Hazard (Chelsea) – £200.000
11. Virgil van Dijk (Liverpool) – £180.000
12. Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) – £180.000
13. Alexandre Lacazette (Arsenal) – £170.000
14. David Silva (Manchester City) – £160.000
15. Cesc Fabregas (Chelsea) – £150.000
16. Alvaro Morata (Chelsea) – £150.000
17. Daniel Sturridge (Liverpool/West Brom) – £150.000
18. Ross Barkley (Chelsea) – £150.000
19. Juan Mata (Manchester United) – £145.000
20. Raheem Sterling (Manchester City) – £135.000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Í gær

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið