fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

RB Leipzig gerir grín að félagaskiptaglugganum hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagskiptaglugginn á Englandi lokaði formlega í gær.

Liverpool lét til sín taka í upphafi gluggans og fékk Virgil van Dijk frá Southampton á 75 milljónir punda.

Félagið seldi hins vegar Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda en hann hefur verið einn besti leikmaður liðsins, undanfarin ár.

Liverpool reyndi að fá Naby Keita frá RB Leipzig í glugganum og var tilbúið að borga aukalega fyrir það en þýska félagið vildi ekki sleppa miðjumanninum.

Keita mun ganga til liðs við Liverpool næsta sumar en þýska félagið stóðst ekki mátið og gerði létt grín að tilraunum enska félagsins í glugganum og setti inn Twitter færslu í morgun.

Færsluna sem þeir settu inn má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum