fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Toure að snúa aftur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yaya Toure var á dögunum leystur undan samningi hjá gríska stórliðinu Olympiakos.

Toure samdi aðeins við Olympiakos fyrir þremur mánuðum og tókst aðeins að spila fimm leiki.

Toure var frábær fyrir lið Manchester City á sínum tíma og vann deildina á Englandi til að mynda þrisvar.

Hann er 35 ára gamall í dag en samkvæmt umboðsmanni hans er hann á leið aftur í úrvalsdeildina.

,,Það eru mörg lið sem hafa áhuga í Arabíu en einnig lið í Asíu. Þetta eru risa tilboð,“ sagði Dimitri Seluk, umboðsmaður Toure.

,,Það er þó líklegast að Yaya fari aftur í úrvalsdeildina. Draumur hans er að koma því í gegn. Hann vill snúa aftur og ég held að það sé hægt að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla