fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tryggði sér farseðilinn í næstu umferð eftir 1-1 jafntefli við Barcelona á Nou Camp í Meistaradeild Evrópu í gær.

Ousmane Dembele kom Börsungum yfir snemma leiks en undir lokin jafnaði Lucas Moura metin fyrir gestina.

Það dugði Tottenham eftir jafntefli Inter Milan og PSV Eindhoven.

Inter mistókst að leggja þá hollensku af velli á San Siro og lokastaðan þar 1-1.

Þar skoraði Mauro Icardi markið en eiginkona hans, Wanda Nara, grét eftir leik. Hún átti erfitt með að horfa á manninn sinn og félaga falla úr leik.

Mynd af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm